Hafís nálgast Vestfirði

Mynd tekin af áhöfn þyrlunnar TF-GNÁ við hafíseftirlit í dag.
Mynd tekin af áhöfn þyrlunnar TF-GNÁ við hafíseftirlit í dag. Landhelgisgæslan/Björn Brekkan

Hafís er nú nálægt Vestfjörðum, um 10-12 sjómílur frá landi.
Næsta sólahring er útlit fyrir að hann færist nær landi og ógni verulega siglingaleiðinni fyrir Horn og um Húnaflóa.
Gert er ráð fyrir norðaustanáttum frá laugardegi og fram eftir næstu viku og þá ætti ísinn að reka til vesturs.


mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert