Umhverfisvænn bílafloti

Bílarnir ganga allir fyrir metani.
Bílarnir ganga allir fyrir metani.

Selecta á Íslandi hef­ur tekið í notk­un fjóra nýja Mercedes-Benz Sprin­ter at­vinnu­bíla sem ganga fyr­ir ís­lensku met­ani. Stefn­ir fyr­ir­tækið að því að um­hverf­i­s­væða bíla­flota sinn eins og kost­ur er með því að velja ein­göngu bif­reiðar sem ganga fyr­ir um­hverf­i­s­vænu eldsneyti. 

Auk þess að stuðla að minni út­blæstri þá reikn­ar Selecta, sem býður fram lausn­ir fyr­ir kaffi- og vatns­vél­ar sem og sjálfsala á vinnu­stöðum, með að ár­leg­ur sparnaður af rekstri bíl­anna sé yfir 200.000 kr. á ári fyr­ir hvern bíl ef ein­vörðungu er ekið á met­ani og ekn­ir eru um 15.000 km, að því er seg­ir í til­kynn­ingu frá Öskju, sem er umboðsaðili Mercedes-Benz á Íslandi.  

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert