Samráð um hjásetu vegna afgreiðslu fjárlaganna

Hjásetu þingmannanna þriggja verður að skoða í nýju ljósi
Hjásetu þingmannanna þriggja verður að skoða í nýju ljósi mbl.is/Golli

Þrír þingmenn Vinstrihreyfingarinnar - græns framboðs tóku ákvörðun um að sitja hjá í atkvæðagreiðslu um fjárlög næsta árs á hádegisfundi þar sem sátu auk þingmannanna þriggja þau Ögmundur Jónasson dómsmálaráðherra, Guðfríður Lilja Grétarsdóttir, formaður þingflokks Vinstri grænna (er í barneignarleyfi), og Jón Bjarnason, landbúnaðar- og sjávarútvegsráðherra. 

Þetta kemur fram í Morgunblaðinu í dag. Þingmennirnir þrír eru Atli Gíslason, Ásmundur Einar Daðason og Lilja Mósesdóttir.

Heimildarmenn Morgunblaðsins bentu á að í þessu ljósi yrði að líta á tiltölulega vinsamleg ummæli Ögmundar Jónassonar um hjásetu þingmannanna þriggja.


Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert