Miklir möguleikar á svæði Sólheima

Frá Sólheimum í Grímsnesi
Frá Sólheimum í Grímsnesi mbl.is/ÞÖK

Ekki hafa fengist nákvæmar upplýsingar um það hvers konar starfsemi tæki við ef kæmi til þess að þjónustusamningi framkvæmdastjórnarinnar við fatlað fólk á Sólheimum yrði sagt upp.

Nú þegar er ört stækkandi háskólasamfélag á staðnum þar sem áhersla er lögð á vistvæna orku og árlega koma tugir háskólanema frá Bandaríkjunum til námsdvalar að Sólheimum.

Sömuleiðis er rekið gistiheimili á staðnum og því má vera ljóst að möguleikarnir eru miklir, að því er fram kemur í umfjöllun um Sólheima í Morgunblaðinu í dag.


Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert