Ekkert fiskveiðiskip á sjó þessi jólin

Fiskur er meinhollur
Fiskur er meinhollur mbl.is/ÞÖK

Um árabil hafa nokkur skip verið á veiðum um jólin með siglingu á erlenda markaði í ársbyrjun í huga, en svo virðist sem ekkert íslenskt fiskveiðiskip verði á veiðum um jólin að þessu sinni.

„Ég held að það verði enginn á veiðum um jólin og ég held að ég sleppi þessu og verði heima þessi jól, en annars yrðu þetta 21. jólin sem ég væri úti á sjó,“ segir Magni Jóhannsson, skipstjóri og útgerðarmaður Brettings KE. „En svo er aldrei að vita. Mér gæti dottið í hug að fara út annan í jólum.“


Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert