Göngutúr á jóladag

Þetta fólk viðraði sig á Jóladag.
Þetta fólk viðraði sig á Jóladag. Kjartan Þorbjörnsson

Þrátt fyrir að engin sérstök veðurblíða leiki um landsmenn leiki við landsmenn á jóladag er fjöldi fólks úti við, eflaust til að liðka sig til eftir jólamatinn í gær.

Veður mun versna eftir því sem líður á kvöldið. Því ættu þeir sem hafa hugsað sér að ná góðum jólagöngutúr að gera slíkt fyrr en síðar.

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert