Samherji gefur 75 milljónir

Björgvin Björgvinsson, Anna Kristjánsdóttir móðir Kristjáns Vilhelmssonar, eins eigenda Samherja …
Björgvin Björgvinsson, Anna Kristjánsdóttir móðir Kristjáns Vilhelmssonar, eins eigenda Samherja og dætur hans Dagný Linda og Katrín. mbl.is/Kristján

Samherji hf. afhenti í gær 75 milljónir króna til ýmissa samfélagsverkefna á Eyjafjarðarsvæðinu, að stærstum hluta til þess að efla barna- og unglingastarf í íþrótta- og æskulýðsfélögum.

Þetta er þriðja árið í röð sem Samherji veitir styrki sem þessa. Það var fyrst gert 2008 í tilefni þess að 25 ár voru liðin frá því fyrirtækið hóf starfsemi.


Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert