Fjölmenni á áramótabrennum

Fjölmenni fylgdist með þegar kveikt var í áramótabrennum á höfuðborgarsvæðinu í kvöld. Alls voru veitt leyfi fyrir 17 áramótabrennum á svæðinu.

Kveikt var í brennu Garðbæinga við Sjávargrund klukkan 21, þar sem meðfylgjandi myndir voru teknar.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Loka