Jón Gnarr maður ársins á Stöð 2

Jón Gnarr borgarstjóri með rautt nef.
Jón Gnarr borgarstjóri með rautt nef.

Frétta­stofa Stöðvar 2 valdi Jón Gn­arr, borg­ar­stjóra, mann árs­ins 2010. Niðurstaðan var birt í Kryddsíld­arþætti stöðvar­inn­ar og mætti Jón Gn­arr þar með geim­verugrímu en um­mæli hans um að hann væri geim­vera í ís­lensk­um stjórn­mál­um urðu fleyg á ár­inu.  

Jón sagði við Stöð 2, að það  dýr­mæt­asta sem hægt væri að gefa se at­hygli og tími og það væri gam­an að koma á óvart. Boðaði hann, að haldið yrði Góða kvöldið kvöldið í stíl við Góðan dag­inn dag­inn.  

mbl.is
Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert