Ríkisráðsfundur í morgun

Ríkisstjórnin á ríkisráðsfundi á Bessastöðum í sumar.
Ríkisstjórnin á ríkisráðsfundi á Bessastöðum í sumar. mbl.is/Ómar

Fund­ur rík­is­ráðs var hald­inn á Bessa­stöðum í morg­un. Um er að ræða hef­bund­inn fund á morgni gaml­árs­dags og voru þar end­urstaðfest­ar ýms­ar af­greiðslur, sem höfðu farið fram utan rík­is­ráðsfund­ar.

mbl.is
Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert