Enn ófært á Seyðisfjörð

Björgunarbifreið Ísólfs og Seyðisfjörður í baksýn. Úr myndasafni.
Björgunarbifreið Ísólfs og Seyðisfjörður í baksýn. Úr myndasafni.

Vega­gerðin hyggst reyna að ryðja leiðina frá Eg­ils­stöðum til Seyðis­fjarðar í kvöld en veg­aruðnings­tæki fylgja núna rútu starfs­manna Fjarðaáls til Reyðjarfjarðar frá Eg­ils­stöðum. Mikið hvassviðri hef­ur verið á Aust­ur­landi.

Að sögn lög­regl­unn­ar á Eg­ils­stöðum hafa eng­in óhöpp komið upp það sem af er degi vegna veðurs­ins.

Bú­ist er við að veðrið gangi niður með kvöld­inu en stór­hríð hef­ur verið á Fagra­dal og vit­laust veður á Fjarðar­heiðinni, að sögn lög­reglu.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert