Talsvert færri skjöl voru lögð inn til þinglýsingar hjá Sýslumanninum í Reykjavík í fyrra en árið 2009. Í fyrra voru móttekin skjöl til þinglýsingar alls 33.807 talsins en árið 2009 voru þau 37.312 eða 3.505 fleiri.
Árið 2008 skjöl sem móttekin voru til þinglýsingar samtals 42.504, árið 2007 voru þau 62.855 og 2006 voru skjölin 54.444.