Loftgæði í Reykjavík eru léleg í dag, en hádegi var meðaltal styrkur sviryks frá miðnætti 89 µg/m3, en sólarhringsheilsuverndarmörk fyrir svifryk eru 50 µg/m3. Á hádegi mældist styrkur svifryks 136 µg/m3.
Samkvæmt reglugerð má styrkur svifryks fara 7 sinnum yfir mörkin á ári. Á árinu 2009 fór styrkur svifryks (PM10) 20 sinnum yfir mörkin.