Skattalækkun eykur umsvif

Steingrímur J. Sigfússon, fjármálaráðherra, segir að átakið Allir vinna, sem veitir endurgreiðslu á virðisaukaskatti vegna byggingaframkvæmda, hafi tekist einstaklega vel. Þessi skattaívilnun skilar líklega meiru í ríkissjóð en ella.

Steingrímur segir ríkisstjórnina fara blandaða leið aðspurður hvort þetta sé ekki dæmi um jákvæða innspýtingu í efnahagslífið.

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert