Fyrirburi sóttur til Eyja

Þyrla Landhelgisgæslunnar TF-LÍF.
Þyrla Landhelgisgæslunnar TF-LÍF. mynd/Guðmundur St. Valdimarsson

Þyrla Landhelgisgæslunnar, TF-Líf, lenti í Vestmannaeyjum fyrir stuttu til að sækja fyrirbura sem fæddist þar fyrir skemmstu. Var gripið til þess ráðs að senda þyrluna á vettvang og flytja mæðginin á Landspítalann til frekari aðhlynningar.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert