Ísland á dagskrá IMF á mánudag

Franek Rozwadowski, sendifulltrúi AGS á Íslandi.
Franek Rozwadowski, sendifulltrúi AGS á Íslandi.

Fjórða endurskoðun efnahagsáætlunar Íslands og Alþjóðagjaldeyrissjóðsins er á dagskrá framkvæmdastjórnar sjóðsins á mánudag.

Bloomberg fréttastofan hefur eftir Franek Rozwadowski, sendifulltrúa AGS á Íslandi, að verði endurskoðunin samþykkt eigi Ísland rétt á 160 milljóna dala  lánafyrirgreiðslu frá sjóðnum. Það svarar til  19 milljarða króna. 

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Loka