Sóknaráætlun í skjóli niðurskurðar

Ríkisstjórnin kynnti í dag áætlunina Ísland 2020 sem hún segir fyrsta vísinn að heildstæðri tillögu til stefnumótunnar í  mennta-, atvinnu- og efnahagsmálum sem og í fjárfestingu með samráða við alla landshluta. 

Jóhanna Sigurðardóttir, forsætisráðherra, var spurð hvort ekki hefði þurft að hafa þetta samráð áður en milljarðar voru skornir niður. Jóhanna sagði, að nauðsynlegt hefði verið fyrir ríkisstjórnina að grípa til aðhaldsaðgerða til að skapa sóknarfæri fyrir framtíðina. 

Vefur forsætisráðuneytisins

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert