75% áhorf var á Skaupið í fyrra

Leikarar undirbúa atriði í áramótaskaupinu.
Leikarar undirbúa atriði í áramótaskaupinu. mbl.is/Björn Jóhann

Alls horfðu 72,7% lands­manna á Ára­móta­s­kaup RÚV sam­kvæmt mæl­ing­um Capacent. Upp­safnað áhorf var 75,1%.

Ekki voru til­tæk­ar sam­an­b­urðartöl­ur fyr­ir árið 2009 en nokkru fleiri horfðu á Skaupið 2008 eða 76,9%. Upp­safnað áhorf það ár var 79,8%. Er þá miðað við hlut­fall þeirra sem horfðu a.m.k. í fimm mín­út­ur á Skaupið.

Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert