75% áhorf var á Skaupið í fyrra

Leikarar undirbúa atriði í áramótaskaupinu.
Leikarar undirbúa atriði í áramótaskaupinu. mbl.is/Björn Jóhann

Alls horfðu 72,7% landsmanna á Áramótaskaup RÚV samkvæmt mælingum Capacent. Uppsafnað áhorf var 75,1%.

Ekki voru tiltækar samanburðartölur fyrir árið 2009 en nokkru fleiri horfðu á Skaupið 2008 eða 76,9%. Uppsafnað áhorf það ár var 79,8%. Er þá miðað við hlutfall þeirra sem horfðu a.m.k. í fimm mínútur á Skaupið.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert