Gjald fyrir einkaleyfi hækkar um 40%

Teikning af ljósaperu Edisons af einkaleyfisumsókn frá 1880
Teikning af ljósaperu Edisons af einkaleyfisumsókn frá 1880 AP

Gjald vegna umsóknar um einkaleyfi hækkar úr 33.500 krónur í 47.000 krónur samkvæmt nýrri reglugerð sem efnahags- og viðskiptaráðherra hefur gefið út. Hækkunin er 40% og tekur gildi 1. apríl nk.

Gjaldskrá fyrir einkaleyfi, vörumerki, hönnun o.fl hefur verið óbreytt frá árinu 2001

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Loka