Maður ársins valinn á Suðurnesjum

Axel Jónsson.
Axel Jónsson. mynd/Víkurfréttir

 

Axel Jónsson, veitingamaður og eigandi Skólamatar ehf., er maður ársins á Suðurnesjum 2010 að mati Víkurfrétta.

Í umsögn blaðsins um Axel segir: „Hann elskar að þjóna fólki og hefur gert það í rúma þrjá áratugi. Núna eru það samt skólabörnin sem eiga hug hans allan. Axel Jónsson er eigandi eins mest vaxandi fyrirtækis á Suðurnesjum í dag, Skólamatar ehf. Fyrirtækið hefur vaxið og dafnað, er með um hálfan milljarð í ársveltu.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert