WikiLeaks birtir Reykjavíkurskjöl

Vefurinn WikiLeaks hefur nú birt tuga skjala, sem send voru úr bandaríska sendiráðinu í Reykjavík til bandaríska utanríkisráðuneytisins á undanförnum árum. Aðallega eru þetta hefðbundnar skýrslur um atburði á Íslandi frá árinu 2005 til ársbyrjunar 2010 sem taldir eru geta vakið áhuga í bandaríska stjórnkerfinu.

Reykjavíkurskjölin á vef WikiLeaks.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert