Loðnan óvenju austarlega

Loðnuskipin eru að veiðum austur og norðaustur af landinu.
Loðnuskipin eru að veiðum austur og norðaustur af landinu. mbl.is/Árni Sæberg

Loðnu­skip­in hafa fengið þokka­leg­an afla síðustu daga á miðunum aust­ur og norðaust­ur af land­inu. Um tug­ur skipa er byrjaður veiðar og fer afl­inn ým­ist í fryst­ingu eða bræðslu.

Veður hef­ur verið rysj­ótt frá því að veiðar hóf­ust eft­ir ára­mót. Loðnan geng­ur mjög aust­ar­lega og í gær stækkaði sjáv­ar­út­vegs­ráðuneytið hólf þar sem leyft er að veiða með flot­vörpu um 40 míl­ur aust­ur á bóg­inn.

Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert