Semja um greiðslur þótt skipulag hafi ekki verið samþykkt

Hólmsá í Skaftártungum.
Hólmsá í Skaftártungum. mbl.is/Gísli

Lands­virkj­un og RARIK hafa samið við eig­end­ur tveggja þriðju hluta vatns­rétt­inda í Hólmsá í Skaft­ár­tungu vegna virkj­un­ar­áforma, þrátt fyr­ir að ekki hafi verið gengið frá nauðsyn­leg­um breyt­ing­um á aðal­skipu­lagi.

Í Morg­un­blaðinu í dag kem­ur fram, að áætla megi að leigu­verðið sé í heild um 300 millj­ón­ir króna.

Ragna Sara Jóns­dótt­ir, yf­ir­maður sam­skipta­sviðs Lands­virkj­un­ar, seg­ir að sam­keppni ríki á orku­markaðnum og að Lands­virkj­un þurfi því að tryggja rétt­indi sín fyrr í ferl­inu en áður var. Til­laga að breyt­ing­um á skipu­lag­inu er nú til um­fjöll­un­ar í sveit­ar­stjórn Skaft­ár­hrepps.

Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert