Boða til mótmæla á morgun

Tunnurnar og fleiri hópar boða til mótmæla á Austurvelli síðdegis …
Tunnurnar og fleiri hópar boða til mótmæla á Austurvelli síðdegis á morgun. mbl.is/Árni Sæberg

Boðað er til mótmæla klukkan 16.30 á morgun á Austurvelli en þann dag kemur Alþingi saman að nýju. Boð um mótmælin berast m.a. á Facebook og virðist sem bæði einstaklingar og samtök boði til þeirra. Þá eru landsmenn utan höfuðborgarsvæðisins hvattir til að efna til mótmæla í sínum heimahögum.

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert