Björk afhenti undirskriftir

Björk Guðmundsdóttir ræðir við Jóhönnu Sigurðardóttur og Steingrím J. Sigfússon …
Björk Guðmundsdóttir ræðir við Jóhönnu Sigurðardóttur og Steingrím J. Sigfússon á tröppum Stjórnarráðsins. mbl.is/Ómar

Björk Guðmundsdóttir fór fyrir hópi einstaklinga sem hafa afhent íslenskum stjórnvöldum tæplega 50.000 undirskriftir þar sem er skorað á stjórnvöld að koma í veg fyrir söluna á orkufyrirtækinu HS Orku til sænska fyrirtækisins Magma Energy.

Björk fundar nú með forsætisráðherra og fjármálaráðherra í Stjórnarráðinu.

Á orkuaudlindir.is er jafnframt skorað á Alþingi að láta fara fram þjóðaratkvæðagreiðslu um eignarhald á orkuauðlindum Íslands og nýtingu þeirra.

Björk Guðmundsdóttir afhentir undirskriftarlista við Stjórnarráðið.
Björk Guðmundsdóttir afhentir undirskriftarlista við Stjórnarráðið. mbl.is/Ómar
Björk Guðmundsdóttir, Oddný Eir Ævarsdóttir og Jón Þórisson, fóru fyrir …
Björk Guðmundsdóttir, Oddný Eir Ævarsdóttir og Jón Þórisson, fóru fyrir undirskriftarsöfnuninni. mbl.is/Ómar
Viðstaddir tóku lagið.
Viðstaddir tóku lagið. mbl.is/Ómar
mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert