Fiskveiðiauðlindin verði í þjóðareign

Frá vinstri: Árni Þór Sigurðsson, þingflokksformaður VG, Þórunn Sveinbjarnardóttir, þingflokksformaður …
Frá vinstri: Árni Þór Sigurðsson, þingflokksformaður VG, Þórunn Sveinbjarnardóttir, þingflokksformaður Samfylkingarinnar, Kjartan Valgarðsson, formaður Samfylkingarfélagsins í Reykjavík, og Sólveig Anna Jónsdóttir, formaður VG í Reykjavík.

Formaður Vinstri grænna í Reykjavík, og formaður Samfylkingarfélagsins í Reykjavík afhentu þingflokksformanni Samfylkingarinnar og þingflokksformanni VG ályktun stjórna félaganna um fiskiauðlindina í þjóðareign í dag. Voru þingflokksformennina hvattir til að beita sér fyrir því að ákvæðum stjórnarsáttmálans um að fiskveiðiauðlindinni verði komið í eigu þjóðarinnar verði framfylgt.

Ályktunin var einnig samþykkt á fjölmennum fundi sem félögin héldu sameiginlega laugardaginn 15. janúar sl.


mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Loka