Nokkrar leiðir færar í Magma málinu

00:00
00:00

Stein­grím­ur J. Sig­fús­son, fjár­málaráðherra, seg­ir nokkr­ar leiðir fær­ar til að snúa söl­unni á HS Orku til Magma Energy við. Vilji rík­is­stjórn­ar­inn­ar sé skýr og nú sé unnið að því að finna bestu leiðina.

Jó­hanna Sig­urðardótt­ir, for­sæt­is­ráðherra, sagðist á Alþingi í gær ekki úti­loka að  til eign­ar­náms kæmi vega söl­unn­ar á HS Orku en síðasta sum­ar taldi hún þó ólík­legt að hægt yrði að snúa söl­unni við.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert