Gagnrýnir ummæli Þráins á Facebook

Þráinn Bertelsson.
Þráinn Bertelsson.

Sig­urður Kári Kristjáns­son, þingmaður Sjálf­stæðis­flokks­ins, gagn­rýndi á Alþingi í dag Þrá­inn Bertels­son, þing­mann Vinstri grænna, fyr­ir færslu á Face­book í gær.

Þrá­inn skrif­ar á Face­book-síðu sína, að þing­frétt­ir fjöl­miðla séu svo til ein­göngu sótt­ir í dag­skrárliðina „Störf þings­ins" eða „Óund­ir­bún­ar fyr­ir­spurn­ir" sem hvor um sig séu hálf­tíma­upp­hit­un áður en raun­veru­leg þing­störf hefjast.

„Þess vegna halda marg­ir að þing­störf séu hálf­tími á dag, und­ir dag­skrárlið sem gæti heitið "Hálf­vit­ar ríf­ast"," skrif­ar Þrá­inn.

mbl.is
Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert