Aðgerð til að brjóta niður ESB-andstöðu

Haraldur Benediktsson, formaður Bændasamtaka Íslands.
Haraldur Benediktsson, formaður Bændasamtaka Íslands. mbl.is/Ómar

„Þetta er ekki hugmyndin sem ég hafði um samvinnu og upplýst samráð um að búa til nýtt stjórnarráð,“ segir Haraldur Benediktsson, formaður Bændasamtakanna, um fyrirhugaða sameiningu ráðuneyta.

Í umfjöllun í Morgublaðinu í dag segir hann fyrirhugaða sameiningu ráðuneyta í eitt atvinnuvegaráðuneyti vera aðgerð til að brjóta niður andstöðu við ESB-aðild.

„Við höfum enn ekki séð neina greiningu á því hverjir kostir þessarar fyrirhuguðu sameiningar eru,“ segir framkvæmdastjóri Landssambands íslenskra útvegsmanna (LÍÚ) um málið.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert