Ný samtök stofnuð

Stjórn Samtaka heilbrigðisiðnaðarins.
Stjórn Samtaka heilbrigðisiðnaðarins.

Í fyrra­dag var hald­inn stofn­fund­ur Sam­taka heil­brigðisiðnaðar­ins. Sam­tök­in munu starfa sem starfs­greina­hóp­ur inn­an Sam­taka iðnaðar­ins.

Stofn­fé­lag­ar eru á ann­an tug fyr­ir­tækja, bæði öfl­ug tæknifyr­ir­tæki sem og smærri fyr­ir­tæki.

Á stofn­fund­in­um var kos­in fimm manna stjórn. Formaður var kos­in Perla Björk Eg­ils­dótt­ir hjá Saga­Medica.

Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert