Fundur ASÍ og SA hafinn

Fulltrúar ASÍ og SA settust á fund klukkan 14 í …
Fulltrúar ASÍ og SA settust á fund klukkan 14 í húsnæði ríkissáttasemjara. mbl.is/Árni Sæberg

Full­trú­ar Alþýðusam­bands Íslands og Sam­taka at­vinnu­lífs­ins sett­ust á fund í hús­næði rík­is­sátta­semj­ara klukk­an 14 í dag. Þar átti að fara yfir stöðuna í samn­inga­mál­um og svör rík­is­stjórn­ar­inn­ar við kröfu­gerðum um aðgerðir í efna­hags-, at­vinnu- og fé­lags­mál­um.

Svör­in áttu að ber­ast fyr­ir fund en litið var­s­vo á að þau geti skipt sköp­um um fram­hald kjaraviðræðnanna um sam­ræmda launa­stefnu.   

Meðal stærstu mála í kröfu­gerð ASÍ gagn­vart stjórn­völd­um eru ann­ars veg­ar jöfn­un líf­eyr­is­rétt­inda og hins veg­ar að bæt­ur at­vinnu­leys­is­trygg­inga og bæt­ur al­manna­trygg­inga verði hækkaðar, auk þess sem kraf­ist er aðgerða í at­vinnu­mál­um.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert