Forsætisráðherra flytur skýrslu um stjórnlagaþing

Jóhanna Sigurðardóttir.
Jóhanna Sigurðardóttir. mbl.is/Árni Sæberg

Jóhanna Sigurðardóttir, forsætisráðherra, mun flytja munnlega skýrslu á Alþingi klukkan 17:15 um þá niðurstöðu Hæstaréttar að ógilda kosningu til stjórnlagaþings. 

Í kljölfarið fara fram umræður um skýrsluna en gert er ráð fyrir að þær taki tæplega eina og hálfa klukkustund.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Loka