Krefjast skýringa forsætisráðherra

Frá Alþingi.
Frá Alþingi. mbl.is/Kristinn

Þingmenn Sjálfstæðisflokksins hafa á Alþingi nú síðdegis krafist þess að Jóhanna Sigurðardóttir, forsætisráðherra, komi í þingið og gefi þingheimi skýringar á því að Hæstiréttur hefur nú ógilt kosningu til stjórnlagaþings.

Ásta Ragnheiður Jóhannesdóttir, forseti Alþingis, gerði hlé á þingfundi til klukkan 16 vegna þessara frétta. 

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert