Niðurstaðan vel rökstudd

Róbert R. Spanó.
Róbert R. Spanó. mbl.is/Eggert

„Niðurstaða Hæsta­rétt­ar, sem ógilt hef­ur kosn­ingu til stjórn­lagaþings­ins, er að mín­um dómi sann­fær­andi,“ seg­ir Ró­bert R. Spanó, pró­fess­or og for­seti laga­deild­ar HÍ.

Hann seg­ir að af niður­stöðu Hæsta­rétt­ar megi draga þá álykt­un að Alþingi eitt hafi vald til að ákveða hvaða regl­ur gildi um fram­kvæmd kosn­inga hér á landi.

„Stjórn­völd verða að fara að gild­andi lög­um, en sé fram­kvæmd laga fyr­ir­sjá­an­lega veru­leg­um vand­kvæðum bund­in er Alþing­is að gera breyt­ing­ar. Niðurstaða Hæsta­rétt­ar er að þessu leyti vel rök­studd sýn­ist mér.“


Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert