„Talsverð ringulreið í skólunum“

Frá Vesturbæjarskóla.
Frá Vesturbæjarskóla. mbl.is/Árni Sæberg

Skólastjórnendur grunnskóla í Reykjavík leita nú allra leiða til að mæta kröfum borgaryfirvalda um niðurskurð í skólunum. „Þetta er mikill niðurskurður og skerðing á þeirri þjónustu sem við veitum nemendum okkar,“ segir Ingibjörg Jósefsdóttir, formaður Félags skólastjórnenda í Reykjavík og skólastjóri Hagaskóla.

Fram kemur í samantekt Samtaka foreldra grunnskólabarna í Reykjavík, vegna fundar með fulltrúum foreldra í síðustu viku, að „nú þegar [sé] talsverð ringulreið í skólunum vegna fækkunar í gangavörslu og frímínútnagæslu“.


Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert