Allir þurfa að axla ábyrgð

00:00
00:00

„All­ir sem að mál­inu koma þurfa að sæta ábyrgð“, sagði Ögmund­ur Jónas­son inn­an­rík­is­ráðherra. „Þá er ég að vísa til hæsta­rétt­ar, ráðuneyt­is­ins, lands­kjör­stjórn­ar og sveit­ar­fé­laga.“ Aðspurður hvort ein­hver ráðherra þurfi að segja af sér seg­ir hann að ábyrgðinni verði axlað með því að laga þær brota­lam­ir sem vor á fram­kvæmd kosn­ing­anna.

mbl.is
Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert
Loka