„Allir sem að málinu koma þurfa að sæta ábyrgð“, sagði Ögmundur Jónasson innanríkisráðherra. „Þá er ég að vísa til hæstaréttar, ráðuneytisins, landskjörstjórnar og sveitarfélaga.“ Aðspurður hvort einhver ráðherra þurfi að segja af sér segir hann að ábyrgðinni verði axlað með því að laga þær brotalamir sem vor á framkvæmd kosninganna.