Ný stjórnarskrá fyrir kosningar

Jóhanna Sigurðardóttir forsætisráðherra.
Jóhanna Sigurðardóttir forsætisráðherra. mbl.is/Ómar

„Áður en kosið verður til Alþingis mun ný stjórnarskrá, mótuð á stjórnlagaþingi þjóðarinnar, afgreidd á þingi. Þannig verður það svo lengi sem ég fæ einhverju ráðið.“ Þetta sagði Jóhanna Sigurðardóttir forsætisráðherra á flokksstjórnarfundi Samfylkingarinnar.

Jóhanna sagði að óvænt ógilding Hæstaréttar á kosningunum muni ekki eyðileggja stjórnlagaþingið og uppskar klapp fundarmanna.

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert