Kannbisræktun stöðvuð

Lög­regl­an á höfuðborg­ar­svæðinu stöðvaði kanna­bis­rækt­un í húsi í Hafnar­f­irði um helg­ina. Við hús­leit á áður­nefnd­um stað fund­ust rúm­lega 40 kanna­bis­plönt­ur á loka­stigi rækt­un­ar.

Á sama stað var einnig lagt hald á ýms­an búnað sem teng­ist starf­semi sem þess­ari. Að sögn lög­reglu var karl­maður um þrítugt yf­ir­heyrður og játaði hann aðild sína að mál­inu.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert