Bág kjör aldraðra

Kjör aldraðra hafa versnað að undanförnu.
Kjör aldraðra hafa versnað að undanförnu.

Nú þrengir að högum eldri borgara þegar útgjöldin hækka en lífeyrir og frítekjumark standa í stað.

Má þar nefna aukinn lyfjakostnað sem skerðir verulega kjör marga eldri borgara, hærra bensín- og matvælaverð og einnig hafa breytingar á fasteignagjöldum áhrif á kjör þeirra.

Sú breyting hjá Reykjavíkurborg að hækka aldurslágmark þeirra sem fá frítt í sund og strætó úr 67 ára í 70 ára hefur líka áhrif og hefur vakið mikla óánægju.

Í umfjöllun um hagi eldri borgara í Morgunblaðinu í dag segir, að auk þessa komi sér illa sú breyting sem gerð var 1. júlí 2009 að greiðslur úr lífeyrissjóðum leiði til skerðingar á grunnlífeyri.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert