Jarðskjálftar við Kistufell

Upptök skjálftanna er merkt með grænni stjörnu. Kortið er af …
Upptök skjálftanna er merkt með grænni stjörnu. Kortið er af vef Veðurstofunnar.

Jarðskjálfti, sem mældist 3,3 stig, var skammt frá Kistufelli við norðanverðan  Vatnajökul laust fyrir klukkan 1 í nótt.

Tveir aðrir skjálftar, sem mældist 2,6 stig og 2,4 stig, urðu einnig á sama stað á svipuðum tíma, að því er kemur fram á vef Veðurstofunnar.

Um er að ræða þekkt jarðskjálftasvæði. 

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert