Bjarni með fund í Valhöll um Icesave

Bjarni Benediktsson.
Bjarni Benediktsson.

Formaður Sjálfstæðisflokksins, Bjarni Benediktsson, hefur boðar til fundar um Icesave-málið á morgun í Valhöll.

Bjarni heldur framsögu um Icesave-málið og svarar fyrirspurnum fundarmanna. Fundurinn verður haldinn í Valhöll á morgun, laugardag, kl. 13.00. Fundarstjóri á fundinum verður Friðrik Sophusson, fyrrverandi varaformaður flokksins.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Loka