Sjö vilja verða formenn VR

Núverandi formaður VR er Kristinn Örn Jóhannesson.
Núverandi formaður VR er Kristinn Örn Jóhannesson. Árni Sæberg

Sjö bjóða sig fram til formanns VR. Í tilkynningu frá kjörstjórn segir að Guðrún Jóhanna Ólafsdóttir, Helga Guðrún Jónasdóttir, Kristinn Örn Jóhannesson, Lúðvík Lúðvíksson, Páll Örn Líndal, Rannveig Sigurðardóttir og Stefán Einar Stefánsson hafi skilað inn framboðum.

Eftirtaldir buðu sig fram til stjórnar VR, kosið er um sjö sæti í stjórninni:

Ásta Rut Jónasdóttir
Benedikt Vilhjálmsson
Benóný Valur Jakobsson
Birgir Már Guðmundsson
Bjarki Steingrímsson
Bjarni Þór Sigurðsson
Eyrún Ingadóttir
Guðmundur Ingi Kristinsson
Gunnar Heiðberg Gestsson
Jónas Pétur Hreinsson
Kristjana Þorbjörg Jónsdóttir
Óskar Kristjánsson
Pálmey Helga Gísladóttir
Ragnar Þór Ingólfsson
Rósa Björg Þorsteinsdóttir
Þórir Traustason

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Loka