Ríkisbankinn hýsir og heiðrar skálkana

Páll Magnússon útvarpsstjóri.
Páll Magnússon útvarpsstjóri. mbl.is

Páll Magnússon útvarpsstjóri segir í viðtali við Sunnudagsmoggann að Landsbankinn heiðri og hýsi skálkana, og vísar þar til eignarhalds Jóns Ásgeirs Jóhannessonar á 365 og þess að Hannes Smárason hafi til ráðstöfunar hús sem Landsbankinn tók af honum.

„Það gengur eiginlega út yfir mörk allrar venjulegrar kaldhæðni að skattgreiðendum, sem þurftu að punga út um 280 milljörðum króna, ef ég man rétt, til að endurreisa Landsbankann, skuli gert með afskriftum og endurfjármögnunum að tryggja áframhaldandi eign og yfirráð Jóns Ásgeirs á 365,“ segir Páll m.a. í samtalinu.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert