Dögg bendir á vanhæfi sitt

Dögg Pálsdóttir.
Dögg Pálsdóttir.

Hæsta­rétt­ar­lögmaður­inn Dögg Páls­dótt­ir hef­ur sent for­seta Lands­dóms bréf þar sem hún bend­ir á van­hæfi sitt til að sitja í Lands­dómi. Hún seg­ist hafa tekið þessa ákvörðun vegna tengsla sinna við Geir H. Haar­de, fyrr­ver­andi for­sæt­is­ráðherra. Þetta kom fram í frétt­um Stöðvar 2.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert