Neysluviðmiðin á netið

Guðbjartur Hannesson
Guðbjartur Hannesson Ómar Óskarsson

Guðbjart­ur Hann­es­son vel­ferðarráðherra opnaði fyr­ir stundu nýj­an vef inn­an vefjar vel­ferðarráðuneyt­is­ins þar sem ein­stak­ling­ar og fjöl­skyld­ur geta mátað út­gjöld sín miðað við ný neyslu­viðmiðuð rík­is­stjórn­ar­inn­ar.

Vef­inn má nálg­ast hér en þar má m.a. finna reikni­vél sem reikn­ar viðmiðin út.

Hags­muna­hóp­ar hafa fengið upp­lýs­ing­arn­ar í hend­ur og mun ráðuneytið taka á móti at­huga­semd­um.

Upp­lýsti Guðbjart­ur að þegar hefðu komið fram ábend­ing­ar um að tekjuþörf ein­stak­linga væri mjög breyti­leg og að því bæri að taka viðmiðum sem þess­um með fyr­ir­vara.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert