Skokkarinn gaf sig fram

Frá Hveragerði.
Frá Hveragerði. Rax / Ragnar Axelsson

Eins og fram kom í frétt­um í dag var ráðist á dreng í Hvera­gerði í gær.  Maður­inn sem í hlut átti, og var að skokka er þetta gerðist, sig sjálf­ur fram fljót­lega eft­ir að lýst var eft­ir upp­lýs­ing­um um málið í fjöl­miðlum. 

Hann mætti til skýrslu­töku hjá lög­reglu á Sel­fossi og skýrði mál sitt.  Maður­inn, sem býr á höfuðborg­ar­svæðinu, hafði gert sér ferð í Hvera­gerði til að skokka þar um göt­ur sér til heilsu­bót­ar, en annað er ekki tekið fram í til­kynn­ingu frá lög­regl­unni.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert