Vilja að Hæstiréttur endurskoði ákvörðun

25 fulltrúar voru kosnir á stjórnlagaþing. Hæstiréttur ógilti síðan kosningarnar.
25 fulltrúar voru kosnir á stjórnlagaþing. Hæstiréttur ógilti síðan kosningarnar. mbl.is/Eggert

Hóp­ur þeirra, sem kosn­ir voru á stjórn­lagaþing, ætl­ar að krefjast þess form­lega í dag að Hæstirétt­ur end­ur­skoði ákvörðun sína um um að ógilda kosn­ing­arn­ar.

Að sögn Útvarps­ins tel­ur hóp­ur­inn, að ákvörðun Hæsta­rétt­ar hafi byggst á ófull­nægj­andi upp­lýs­ing­um og að rétt­ur­inn hafi ekki sinnt rann­sókn­ar­skyldu sinni.  

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert