„Tengdapabba fannst þetta skrýtið“

Hermann og yngsta dóttirin

Hermann Björnsson og fjölskylda ákváðu þegar yngsta dóttirin fæddist að hann skyldi sjá um heimilið. Hann segir það forréttindi að fá að vera heima en segir þó suma daga erfiðari en aðra, en þá þurfi bara eitt bros til að bæta upp fyrir allt. Hann segir að tengdapabba sínum hafi þótt þetta skrýtið til að byrja með.

Í Fyrstu Skrefunum á Mbl Sjónvarpi er rætt við Hermann og fjölskyldu hans en þáttinn má nálgast hér. 

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert