Svandís segir ekki af sér

Svandís Svavarsdóttir umhverfisráðherra.
Svandís Svavarsdóttir umhverfisráðherra. mbl.is/eggert

Svandís Svavars­dótt­ir ætl­ar ekki að segja af sér í kjöl­far dóms Hæsta­rétt­ar sem kvað ákvörðun henn­ar um að synja staðfest­ingu aðal­skipu­lags Flóa­hrepps ólög­mæta.

Í sam­tali við Morg­un­blaðið seg­ist Svandís ekki ekki hafa brotið lög held­ur sé um túlk­un­ar­ágrein­ing að ræða milli ráðuneyt­is­ins og Flóa­hrepps. Ákvörðunin hafi verið tek­in að vel ígrunduðu máli og hún hafi sömu­leiðis verið bor­in und­ir helstu starfs­menn ráðuneyt­is­ins.

Nán­ar er fjallað um málið í laug­ar­dags­blaði Morg­un­blaðsins sem kem­ur út á morg­un.

Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert