Forsætisráðuneytið vildi ekki viðmið

Marinó G. Njálsson
Marinó G. Njálsson

„Tölurnar eru viðurkenning á þeim málflutningi sem ég hélt fram í sérfræðingahópnum um eðlileg neysluviðmið. Ég skilaði séráliti við skýrslu hópsins þar sem ég m.a. benti á að unnið væri með rangt neysluviðmið í skýrslu hans.“

Þetta segir Marinó G. Njálsson, fv. stjórnarmaður Hagsmunasamtaka heimilanna, í Morgunblaðinu í dag um gagnrýni sína á það að birta viðmið sem reynst hafa lægri en viðmið velferðarráðuneytisins.

„Þegar ég kom fram með sérálitið voru viðbrögðin þau að forsætisráðuneytið birti það ekki á heimasíðu sinni, bara skýrslu hópsins. Ég var gagnrýndur af Sigurði Snævarr opinberlega í Kastljósinu vegna framgöngu minnar. Þannig finnst mér ég vera að fá viðurkenningu á orðum mínum með tölum velferðarráðuneytisins.“


Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert